Viðbót við flotann

Á vordögum bættist þessi glæsilegi hópferðabíll við ört stækkandi bílaflotann hjá TREX. Um er að ræða  M.A.N. 1428 Club Star með 280 hestafla vél.  Bíllinn, sem er 33ja sæta, er hlaðinn [...]