TREX – Hópferðamiðstöðin ehf er með fullt ferðaskrifstofuleyfi frá Samgönguráðuneytinu, sem ennfremur hefur eftirlit með rekstrinum. Hægt er að skoða lista yfir þær ferðaskrifstofur sem eru með fullt ferðaskrifstofuleyfi áwww.ferdamalastofa.is

TREX-Hópferðamiðstöðin ehf er meðlimur í Samtökum aðila í ferðaþjónustu (S.A.F.) Fyrirtæki í þeim samtökum starfa samkvæmt eftirfarandi ferðaskilmálum:

ALMENNIR FERÐASKILMÁLAR S.A.F. Nánar 

Vinsamlega athugið: TREX tekur ekki ábyrgð á tapi, skemmdum slysum eða breytingum á ferðatímum eða leiðum vegna veðurs, verkfalla eða annarra óvenjulegra atburða sem ekki eru á valdi TREX. Við áskiljum okkur einnig rétt til að breyta leiðavali og brottfarartímum vegna vega- eða veðurskilyrða án fyrirvara. Við ráðleggjum ferðafólki eindregið til að kaupa ferða-, heilsu- og slysatrygginu áður en lagt er af stað í ferðir

Öryggi þitt er í forgangi hjá okkur – sjá vefsvæði Landsbjargar:

safetravel
Trex