UTANLANDSFERÐIR

Komdu með okkur út!

Næstu ferðir árið 2014:

Skipulagðar verða sérferðir á þessu ári í samstarfi við félagasamtök og aðra hópa!

Ákvörðun um aðrar ferðir á árinu 2014 kemur síðar:

Þar á meðal um árlega haustferð til Kanada/St. John’s!

St. John’s á Nýfundnalandi – Kanada

Næsta ferð til St.John’s í Kanada er áætluð þegar aðstæður leyfa!

Borgarferð í vesturvíking

Ferðaskrifstofa TREX (Vestfjarðaleið) – hefur árlega efnt til Kanadaferða þar sem heimsótt er höfuðborg Nýfundnalands, St. John’s. Sú borg hefur löngum verið talin töfrandi blanda Evrópu og Ameríku og með ferðinni er sameinuð verslunar- og skemmtiferð. Þessar ferðir njóta mikilla vinsælda og bæði hópar og einstaklingar koma aftur og aftur.

Í boði verður gisting á glæsilegum hótelum, Hótel Fairmont Newfoundland-4* í miðbænum og Hótel Holiday Inn-3* stutt frá.

Áhugaverðar skoðunarferðir sem verða í boði í  St. John’s. Nánari upplýsingar á skrifstofunni í síma  587 6000.

Fyrirspurninr  má einnig senda á:  info@trex.is

Tenglar

Hér má finna upplýsingar um hótelin sem við bjóðum upp á, veitingastaði, verslanir og margt annað áhugavert sem snertir St. John´s á Nýfundnalandi.

UM ST. JOHNS
VERSLANIR
VEITINGASTAÐIR
SÝNINGAR
MÓTÓRHJÓL & KLÆÐNAÐUR
SKEMMTISTAÐIR