Viðbót við flotann

Á vordögum bættist þessi glæsilegi hópferðabíll við ört stækkandi bílaflotann hjá TREX. Um er að ræða  M.A.N. 1428 Club Star með 280 hestafla vél.  Bíllinn, sem er 33ja sæta, er hlaðinn [...]

Viðbót í rútuflota TREX !

Þessi glæsilega hópbifreið bætist nú í hópbílaflota TREX. Þetta er gæðaframleiðsla frá Þýzkalandi, Mercedes Benz Turino með sætum fyrir 34 farþega, auk leiðsögumanns og svo auðvitað bílstjóra. Í [...]

NÝTT FRÆÐSLUEFNI

Okkur hjá TREX var það sérstök ánægja að veita Pumpkin Interactive  (www.pumpkin-interactive.co.uk) ráðgjöf við framleiðlsu þriggja nýrra fræðslumynda:  „Iceland – Living with Volcancos“, [...]