NÝTT FRÆÐSLUEFNI

 In 2013

Okkur hjá TREX var það sérstök ánægja að veita Pumpkin Interactive  (www.pumpkin-interactive.co.uk) ráðgjöf við framleiðlsu þriggja nýrra fræðslumynda:  „Iceland – Living with Volcancos“, „Geohazards – Monitoring  & Prediction“ and „Tectonics: Processes & Landforms“.    Allar þessar kvikmyndir tengjast náið okkar eigin útgáfu „Volcanic Hazard – Who Gains & Who Loses“ í riti eftir Tony Escritt, landfræðing og ævilangan Íslandsvin.

Við veitum góðfúslega nánari upplýsingar um ritgerð Tonys HÉR.