LÁTTU OKKUR SJÁ UM AKSTURINN!

TREX hefur um 75 bíla í akstri á sumrin og 55 bíla til sem eru vel búnir til vetraraksturs. Við getum þess vegna þjónað þér með allt frá innanbæjarskutli upp í krefjandi hálendisferðir á fjallabílum.  Rútur með sætum fyrir 14-69 farþega og að sjálfsögðu eru öryggibelti í öllum sætum.

Leitaðu tilboða á info@trex.is