Viðbót við flotann

 In 2014

Á vordögum bættist þessi glæsilegi hópferðabíll við ört stækkandi bílaflotann hjá TREX. Um er að ræða  M.A.N. 1428 Club Star með 280 hestafla vél.  Bíllinn, sem er 33ja sæta, er hlaðinn aukabúnaði sem gerir ferðalögin enn ánægjulegri fyrir farþegana. Þar má nefna WC, DVD og meira að segja kaffivél.  Sætisbelti eru í öllum sætum.

Nýr hópaferðabíll

GY-F87

Recent Posts