Um okkur

Home » Um okkur

TREX hefur stundað fólksflutninga með góðum árangri í rúmlega 40 ár.

Ef að þú ert að leita að aðila til að sjá um akstur fyrir þig og hópinn þinn, hvort sem er fyrir stutta dagsferð eða margra daga hringferð, þá erum við kjörin í verkið. Við getum einnig útvegað leiðsögumann í ferðina.

Bílaflotinn okkar er nútímalegur og fjölbreyttur – rútur og sprinterar í öllum stærðum. Ef þú ert með fyrirspurn varðandi akstur – ekki hika við að senda okkur skilaboð, info@trex.is, og við munum svara við fyrsta tækifæri.

Póstnúmer: Hestháls 10, 110 Reykjavík. Sími: 587-6000.

Við Bjóðum upp á

 • Fólksflutninga í dagsferðum sem og margra daga ferðum fyrir hópa af öllum stærðum.
 • Skipulagningu á hringferðum um landið með leiðsögn.
 • Fjallgöngur með leiðsögn.
 • Skipulagningu á vetrarferðum.
 • Áætlunarferðir til Þórsmerkur og Landmannalauga yfir sumarmánuðina.

Við Búum yfir

 • Reynslumiklum starfskrafti með mikla þekkingu á íslenskri ferðaþjónustu.
 • Persónulegri og sveigjanlegri þjónustu sem hentar þínum þörfum.
 • Faglærðum leiðsögumönnum með margra ára starfsreynslu.
 • Fjölbreyttum bílaflota til að mæta þínum ferðaþörfum.
 • Vönduðum bílum með öllum helstu nútímaþægindum.
 • Grindarbílum sem henta vel fyrir hina erfiðu hálandavegi.
 • Reynslumiklum og öruggum bílstjórum.