Bílafloti

Home » Bílafloti

Hóp ferðir

Láttu okkur um að aka þér og þínum um landið

Bílaflotinn okkar telur um 70 bíla sem taka á bilinu 19 til 70 farþega hver. Þeir er útbúnir öllum helstu nútímaþægindum, svo sem hallanlegum sætum, góðu fótaplássi, stórum gluggum fyrir skoðunarferðirnar, sem og góðri fjöðrun til að tryggja að farþegum líði sem allra best.

Við leggjum mikla áherslu á hreinlæti bílanna okkar.

Einnig erum við með fjölda sérútbúinna bíla sem henta erfiðum aðstæðum svo sem fyrir vetrar- og hálendisferðir.

TREX sér um fólksflutninga af ýmsu tagi, svo sem skóla- og flugvallarakstur, í hótel- og tjaldferðum, í hálendis- og ævintýraferðum.

Fáðu verðtilboð í akstur frá okkur – info@trex.is