Áætlunarferðir á hálendið

Home » Áætlunarferðir á hálendið

Veldu Þína Ferð

Upplifðu ísland til hins ítrasta

Þórsmörk: Við erum með tvo áætlunarbíla sem ganga til og frá Þórsmörk alla daga í sumar milli
15. júní og 10. september 2020.

Landmannalaugar: Við erum með þrjá áætlunarbíla sem ganga til og frá Landmannalaugum alla daga í sumar milli 15. júní og 10. september 2020.

Göngupassinn: Tilvalinn fyrir þá sem ætla ganga Laugaveginn milli Landmannalauga og Þórsmerkur, Fimmvörðuhálsinn milli Þórsmerkur og Skóga – eða bæði!

Við bjóðum einnig upp á skipulagða 5 daga Laugavegsgöngu með leiðsögn og öllu inniföldu.
Smelltu hér fyrir meiri upplýsingar. 

Ert þú með spurningar um áætlunarferðirnar okkar til Þórsmerkur og Landmannalauga? Svarið kann að leynast hér.

Ef ekki, endilega sendu okkur skilaboð á info@trex.is.