Landmannalaugar

Landmannalaugar er einstakt landsvæði í grennd við eldfjallið Heklu – í suðurhluta hálendisins. Þar leynist fjöldinn allur af sérstökum jarðfræðilegum fyrirbærum. Fjöllin þar eru rík af svokölluðu ríólíti sem skýrir þá miklu litadýrð sem einkenna þau. Stór og mikil hraunhella teygir sig síðan yfir svæðið og í átt að þjónustumiðstöðinni þar sem endastöðin okkar er.

Landmannalaugar er vinsæll áfangastaður hjá ferðamönnum sem og göngugörpum. Flestir sem ganga hinn vinsæla Laugaveg hefja ferð sína þar, en svæðið býður einnig upp á mikið af dagslöngum og styttri gönguferðum. Í lok dags er síðan kjörið að skella sér í náttúrulega jarðhitalaug og nýta sér sturtuaðstöðuna sem Ferðafélag Íslands (FÍ) heldur úti.

Ferðamenn heimsækja svæðið frá júní og út september, en utan þess tíma er vegurinn inneftir til Landmannalauga lokaður. Skáli FÍ í Landmannalaugum, sem hefur verið starfræktur síðan árið 1951, er rúmgóður og þar er svefnpláss fyrir 78 manns.

Við bjóðum upp á daglegar brottfarir til Landmannalauga yfir sumarmánuðina frá Reykjavík, Hveragerði, Selfossi, Hellu, Leirubakka og Rjúpnavöllum. Vinsamlegast sjáið tímatöfluna varðandi nánari upplýsingar um brottfarir.

Hægt er að sjá upplýsingar og ganga frá bókunum í gistiskálann í Landmannalaugum á heimasíðu FÍ: https://www.fi.is/is/skalar/landmannalaugar


Available daily between 15.06. and 10.09. 2020
To LandmannalaugarHella busBus 1Bus 2Street Address
FromReykjavík, City Hall- 07:30 12:30Vonarstræti 4, 101 Reykjavík
Reykjavík, campsite (Laugardalur)- 07:45 12:45Sundlaugavegur 32, 105 Reykjavík
Reykjavík, Miklabraut South (Kringlan)-08:0013:00Miklabraut 101, 108 Reykjavík
Hveragerði, N1 service station *- 08:3513:35Breiðumörk 1, 810 Hveragerði
Selfoss, N1 service station-08:5013:50Austurvegur 48, 800 Selfoss
Hella, Árhús & campsite07:4509:1014:10Rangárbakkar 6, 850 Hella
Hella, bus stop 07:5509:3514:35Suðurlandsvegur 1, 850 Hella
Leirubakki, hotel & campsite08:2510:0515:05Leirubakki, 851 Hella
Rjúpnavellir, cabins & campsite *08:3510:1515:15Rjúpnavellir, 851 Hellu
Landmannahellir, travel service *09:3511:1516:15
ToLandmannalaugar, cabins & campsite10:0511:4516:45
Arrival time in Landmannalaugar depends upon road conditions
* Stops only if passengers. Please call:
Hella bus: 896-6741
Bus 1: 896-5182
Bus 2: 896-6797
To ReykjavíkHella busBus 1Bus 2Street Address
FromLandmannalaugar, cabins & campsite16:30 14:3018:00
Landmannahellir, travel service *17:0015:0018:30
Rjúpnavellir, cabins & campsite *18:0016:0019:30Rjúpnavellir, 851 Hellu
Leirubakki, hotel & campsite *18:1016:1019:40Leirubakki, 851 Hella
Hella, bus stop18:4016:40 20:10Suðurlandsvegur 1, 850 Hella
Hella, Árhús & campsite18:4516:5020:20Rangárbakkar 6, 850 Hella
Selfoss, N1 service station * -17:20 20:50 Austurvegur 48, 800 Selfoss
Hveragerði, N1 service station * -17:35 21:05 Breiðumörk 1, 810 Hveragerði
Reykjavík, Miklabraut South (Kringlan) -18:10 21:40 Miklabraut 101, 108 Reykjavík
Reykjavík, campsite (Laugardalur) -18:20 21:50 Sundlaugavegur 32, 105 Reykjavík
ToReykjavík, City Hall -18:30 22:00 Vonarstræti 4, 101 Reykjavík
* Stops only if passengers. Please call:
– Hella bus: 896-6741
– Bus 1: 896-5182
– Bus 2: 896-6797 

Here you can see the location of our pickup points in Selfoss, Hella, Leirubakki and Rjúpnavellir.

LANDMANNALAUGAR 2019

Return faresAdults 16+ 12-15 years**
Hikers bus pass*15.3007.650
Reykjavík > Landmannalaugar > Reykjavík17.3008.650
Hveragerði > Landmannalaugar > Hveragerði16.500 8.250
Selfoss > Landmannalaugar > Selfoss16.500 8.250
Hella > Landmannalaugar > Hella13.2006.600
Leirubakki > Landmannalaugar > Leirubakki9.800 4.900
Rjúpnavellir > Landmannalaugar > Rjúpnavellir9.800 4.900
One way faresAdults 16+ 12-15 years**
Reykjavík > Landmannalaugar9.400 4.700
Landmannalaugar > Reykjavík9.4004.700
Hveragerði > Landmannalaugar9.0004.500
Landmannalaugar > Hveragerði9.0004.500
Selfoss > Landmannalaugar9.0004.500
Landmannalaugar > Selfoss9.0004.500
Hella > Landmannalaugar7.1003.550
Landmannalaugar > Hella7.1003.550
Leirubakki > Landmannalaugar5.3002.650
Landmannalaugar > Leirubakki5.3002.650
Rjúpnavellir > Landmannalaugar5.3002.650
Landmannalaugar>Rjúpnavellir5.3002.650
Landmannahellir > Landmannalaugar5.3002.650
Landmannalaugar > Landmannahellir5.3002.650

* Return fare from Reykjavík to Þórsmörk, Landmannalaugar or Skógar (info and booking here).
** Half fare for 12-15 years in care of adults – free for children 11 years and younger.

Additional costs: Fee for use of facilities at Landmannalaugar is 500 ISK. Fee for the use of a shower is also 500 ISK.
Bicycles: Unfortunetelly we can not guarantee transportation of bicycles in advance, as it depends on if we have room in the luggage compartment. When available, additional price is 4.000 ISK per bike.
Packages: We provide transportation of packages to Þórmörk Básar and Þórsmörk Langidalur for those travelling with us. This service is included in the ticket price. Note that Landmannalaugar do not offer storage of packages.

Terms & Conditions
Departures: We ask our passengers to arrive at the bus station at least 10 minutes prior to departure.
Change in reservation: Please send an email to info@trex.is with at least 24 hours advance and we will help with any alterations you wish to make to your booking.
Cancellation policy: Please send an email to info@trex.is with at least 24 hours advance and we will fully refund your purchase.
Schedules: We reserve the right to make changes to schedules if needed e.g. in the unlikely event of a weather storm.

Göngupassinn er kjörinn fyrir þá sem ætla ganga Laugaveginn, Fimmvörðuhálsinn – eða bæði.

Innifalið í honum er ferð með áætlunarbílunum okkar frá Reykjavík og á upphafsstað þinn í Þórsmörk, Landmannalaugum eða Skógum – og aftur til Reykjavíkur frá endastaðnum. Þú getur tekið eins langan tíma og þú þarft í gönguna, svo lengi sem hún fellur innan tímasviðs áætlunarferðanna okkar frá 21. júní til 8. september 2019.

Bókaðu göngupassann þinn hér.Það eru þrjár merktar gönguleiðir á svæðinu sem göngupassinn nær yfir. Einnig er hægt að sameina þær í eina langa göngu.

1. Hellismannaleið er þriggja daga ganga frá Rjúpnavöllum til Landmannalauga.

Dagur eitt: Frá Rjúpnavöllum til Áfangagils, 17 km – göngutími u.þ.b. 7 klst.
Dagur tvö: Frá Áfangagili til Landmannahellis, 22 km – göngutími u.þ.b. 8 klst.
Dagur þrjú: Frá Landmannahelli til Landmannalauga, 17 km – göngutími u.þ.b. 6 klst.

Hægt er að taka áætlunarbílanna okkar kl. 07:30 eða 12:30 frá Reykjavík til Rjúpnavellis, komutími kl. 10:15 eða 15:15.

Hægt er að bóka gistingu í svefnskálum með því að fylgja tenglunum hér að neðan:
1. Rjúpnavellir – https://www.booking.com/hotel/is/rjupnavellir-4.html
2. Áfangagil – http://www.afangagil.is/
3. Landmannahellir –  http://www.landmannahellir.is/english/index1.htm
4. Landmannalaugar – https://www.fi.is/en/mountain-huts/landmannalaugar
2. Laugavegurinn 
er ein vinsælasta og fjölfarnasta gönguleiðin á hálendi Íslands.
Leiðin er 55 km og liggur milli Landmannalauga og Þórsmerkur. Hún er þekkt fyrir einstaka náttúrufegurð, þar sem litrík fjöll og jöklar bera fyrir augum. Flestir hefja gönguna í Landmannalaugum – en það er meira krefjandi að byrja í Þórsmörk, sem hefur einnig þann kost í för með sér að hægt er að baða sig í náttúrulegri jarðhitalaug í lok ferðarinnar þegar komið er á áfangastað í Landmannalaugum.

Dagur eitt: Landmannalaugar -> Hrafntinnusker, 12 km – göngutími u.þ.b. 4-5 klst.
Dagur tvö: Hrafntinnusker -> Álftavatn, 12 km – göngutími u.þ.b. 4-5 klst.
Dagur þrjú: Álftavatn -> Emstrur, 16 km – göngutími u.þ.b. 6-7 klst.
Dagur fjögur: Emstrur -> Þórsmörk, 15 km – göngutími u.þ.b. 6-7 klst.

Hægt er að taka áætlunarbílanna okkar kl. 07:30 eða 12:30 frá Reykjavík til Landmannalauga, komutími kl. 11:45 eða 16:45. Einnig bendum við á að við bjóðum upp á Laugavegsgöngu með leiðsögn og öllu inniföldu. Upplýsingar og bókanir hér.

Finna má upplýsingar um bókanir í svefnskálana á Laugaveginum á vef Ferðafélags Íslands: https://www.fi.is/en/hiking-trails/laugavegur
3. Fimmvörðuhálsinn
 er 22 km löng leið milli Skóga og Þórsmerkur sem yfirleitt er gengin á einum til tveimur dögum. Hún er brött og eingöngu ætluð vönu göngufólki.

Dagur eitt: Skógar -> Þórsmörk, 22 km – göngutími u.þ.b. 9-10 klst.

Finna má upplýsingar um bókanir í svefnskálana á fimmvörðuhálsinum á vef Ferðafélags Íslandshttps://www.fi.is/en/hiking-trails/fimmvorduhals

Book Tour
Loading...