Ferðir

Home » Ferðir

Skipulagðar ferðir

Láttu okkur um að skipuleggja ævintýralega ferð fyrir þig

Laugavegsganga með leiðsögn: Við bjóðum upp á 5 daga (4 nátta) Laugavegsgöngu með leiðsögn og öllu inniföldu. Leiðin liggur um eitt allra fegursta og sérstæðasta umhverfi Evrópu.

Áætlunarferðir á hálendið: Ertu að ferðast á eigin vegum? Við bjóðum upp á áætlunarferðir á hálendið yfir sumarmánuðina til Landmannalauga, Þórsmerkur og Skóga.

Dagsferðir: Ertu að leita að ævintýri á stórhöfuðborgarsvæðinu? Við bjóðum upp á mikið úrval af dagsferðum og afþreyingu í samstarfi við frábæra kollega okkar í ferðaþjónustunni.

Laugavegsganga með leiðsögn

5 daga laugavegsganga, frá Landmannalaugum til Þórsmerkur.

Allt innifalið.