Láttu okkur um aksturinn

Allir okkar bílstjórar búa yfir mikilli reynslu við hópbílaakstur við íslenskar aðstæður.
Þeir sjá til þess að gera ferðalagið ykkar öruggt og ánægjulegt.

vilt þú kynnast okkur?

Play Video

Skipulagðar ferðir

Norðurljósaferðir, hvalaskoðun, Gullni hringurinn og margt fleira.

5 daga ferð með öllu inniföldu.

Landmannalaugar, Þórsmörk og Skógar.
Göngupassinn.

Fjölbreyttur bílafloti

  • Allar stærðir
  • Allar gerðir
  • Öryggisbelti
  • Sjónvarp
  • Loftræsting
  • Þráðlaust internet

Coach Charter

All articles loaded
No more articles to load

Sniðmát skilaboða

Ef þú ert með fyrirspurn eða ert að leita eftir verðtilboði í akstur, ekki hika við að senda okkur skilaboð og við munum svara við fyrsta tækifæri.
Þú getur annað hvort fyllt út sniðmátið hér að neðan, eða sent okkur tölvupóst á info@trex.is.
Svör við algengum spurningum um áætlunarferðirnar okkar á hálendið má finna hér.

Staðsetning

TREX. Hestháls 10, 110 Reykjavík.

Netfang

info@trex.is

Símanúmer

+354 587 6000

Our News